Starfsmannamál GM
Sæmundur Oddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Græns markaðar ehf. Hann tekur við af Sigurði Moritzsyni sem stýrt hefur fyrirtækinu frá stofnun þess, árið 1993. Sæmundur hefur verið fjármálastjóri Græns markaðar frá árinu 2001 og er því öllum hnútum kunnugur í rekstrinum. Eftir þessar breytingar mun Sæmundur hafa yfirumsjón með daglegum rekstri. Sigurður mun áfram sinna…