1
forsida-grodurhus
3

Velkomin á heimasíðu Græns Markaðar ehf

Heildverslun með afskorin blóm, pottaplöntur og allt til gjafainnpökkunar. Endilega skoðið síðuna okkar og það sem við höfum uppá að bjóða.

Athugið að Grænn Markaður selur ekki vörur til einstaklinga heldur eingöngu endursöluaðila og skráðra fyrirtækja.

Opnunartími:

  • Opið virka daga 8-15
  • Lokað um helgar
  • Sími. 535 8500
  • Netfang: sala@gm.is
  • Veffang: www.gm.is
Hafa samband

logo-islensk-blom

Látum blómin tala

forsida-1

Blómaheildsala

Grænn markaður er umboðsaðili fyrir garðyrkjustöðvar sem staðsettar eru á suðurlandi.

forsida-2b

Gjafainnpökkun

Grænn markaður býður heildarlausnir fyrir alla þá sem þurfa að pakka inn vöru eða vilja endurselja innpökkunarvöru.

forsida-2

Fréttir og fróðleikur

Starfsfólk Græns markaðar er hafsjór af fróðleik þegar kemur að blómum og blómaumhirðu og eru hér nokkur góð ráð.

Fréttir og fróðleikur

Blómamálið

Vissir þú að á nítjándu öld þróuðu breskar hefðarmeyjar sérstakt táknmál sem nota skyldi í hinum viðkvæmari samskiptum…

Nánar

Afskorin blóm

Láttu afskornu blómin þín endast lengur! Settu blómin þín strax í vatn. Skerðu 1-2 cm neðan af stilkunum með beittum hníf…

Nánar

Pottaplöntur

Rannsóknir benda ótvírætt til þess að heilsusamlegt sé að hafa lifandi plöntur í híbýlum manna. Gróflega má skipta inniplöntum í tvo…

Nánar
logo-gm-200

Grænn markaður ehf

Réttarhálsi 2
110 Reykjavík
Sími 535-8500

2016 Grænn markaður. Allur réttur áskilinn.