Starfsmenn Græns markaðar eru um 13 talsins og stór hluti þeirra hefur starfað um árabil við sölu og meðhöndlun blóma. Því er óhætt að segja að hjá okkur hafi safnast upp mikil reynsla og þekking á þessum sérhæfðu viðskiptum.
Við erum þess meðvituð að gæðavara og góð þjónusta við viðskiptavini eru lykilþættir að velgengni fyrirtækisins.
Hér á síðunni eru myndir af starfsfólki, beinir símar og netföng.
- Pantanir má senda á netfangið: sala@gm.is
- Almennar fyrirspurnir á netfangið: info@gm.is
- Aðalsímanúmer er 535 8500