
Grænn markaður býður heildarlausnir fyrir alla þá sem þurfa að pakka inn vöru eða vilja endurselja innpökkunarvöru. Má þar t.d. nefna pappírspoka, borða, krullubönd, bastkörfur, gjafaöskjur, sellófan á rúllum, sellófanpoka, silkipappír, innpökkunarpappír á rúllum ofl. ofl.